Fyrsta opna hús haustsins verður í safnaðarheimilinu Vinaminni miðvikudaginn 13 september kl. 13.15.
Sr. Ólöf Margrét sér um stundina. Hilmar Örn organisti og Steini í Dúmbó sjá um tónlistina. Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga góða stund saman
Kaffi og meðlæti í lok samveru kr. 500.