Sunnudaginn 17. september er sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11, þar verður söngur, sögur og gleði.

Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20 þar sem áhersla verður á Davíðssálma, taize sálmar sungnir ásamt kvöldsálmum. Kór Akraneskirkju syngur, organisti Hilmar Örn Agnarsson, sr. Ólöf Margrét þjónar.

Verið velkomin til kirkju!