Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Akraneskirkju.

Blómsveigur verður lagður að minnisvarða um horfna sjómenn í Kirkjugarði Akraness kl. 10.

Guðsþjónusta verður kl. 11 í Akraneskirkju og að henni lokinni verður haldið á Akratorg og blómsveigur lagður að minnisvarða sjómanna.