Upptaka frá útför Ingibjargar Eggertsdóttur verður aðgengileg á vef Akraneskirkju seinni partinn í dag, föstudaginn 7 janúar.

 

Aðilinn sem sá um streymið í gegnum síðu Akraneskirkju var í tæknilegum örðugleikum, en hann ætlar að setja upptöku frá athöninni inn seinna í dag og þá vonum við að hægt verði að horfa á athöfnina.