Sunnudaginn 12 mars er mikið um að vera í prestakallinu. Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11 í Akraneskirkju. Messað verður á Höfða kl. 12. 45 og um kvöldið er Blá messa í Akraneskirkju. Það verður athyglinni beint að körlum og krabbameini. Karlar úr Karlakórnum Svönum, Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls syngja. Halldór Hallgrímsson syngur einssöng.

Fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Akraness segja frá félaginu og sr. Þráinn Haraldsson leiðir stundina