Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn
Fermingarfræðslan í Garða- og Saurbæjarprestakalli hefst í ágúst. Nú í vikunni var sendur kynningarbæklingur á öll börn fædd 2009 sem eru búsett í prestakallinu. Þar er að [...]
Göngumessa 15. maí
Verið hjartanlega velkomin í göngumessu næstkomandi sunnudag kl.11. Gangan hefst við Vinaminni kl. 11 og gengið verður um 2,3 km. Rut Berg mætir með harmonikkuna í gönguna [...]
Sunnudagur 8. maí: Innsetningarmessa kl. 20 í Akraneskirkju
Messa kl. 20 í Akraneskirkju sunnudaginn 8. maí en þá verður sr. Ólöf Margrét Snorradóttir sett formlega í embætti prests í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Prófastur, sr. Þorbjörn [...]
Fermingar 2023
Á næstu dögum verður sent kynningarbréf til barna fædd 2009 og þeim boðið að taka þátt í fermingarfræðslu næsta vetrar sem hefst í ágúst. Vorið 2023 verður [...]
Sumarhátíð á sumardaginn fyrsta
Við ætlum að fagna sumrinu saman í Akraneskirkju sumardaginn fyrsta 21. apríl. Skátafélag Akraness sér um skrúðgöngu sem leggur af stað frá Tónlistarskólanum kl. 10:30 og gengið [...]
Dymbilvika og páskar
Helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli í dymbilviku og um páska 9. apríl Laugardagur fyrir Pálmasunnudag. Akraneskirkja Ferming kl. 10:30 Hallgrímskirkja í Saurbæ Síðdegisguðsþjónusta kl. 18.00 með minningu [...]