Æskulýðsmessa og sunnudagaskóli
Það verður æskulýðsmessa á æskulýðsdaginn 5. mars kl.20 í Vinaminni. Perla Magnúsdóttir flytur erindi sem fjallar um að velja sér viðhorf í lífinu. Heiðmar Eyjólfsson leikur á [...]
Karlar í Karlakaffinu Vinaminni 1. mars kl. 13:30
Gestur í Karlakaffi miðvikudaginn 1. mars er Gunnlaugur A. Jónsson prófessor. Hann á veglegt safn af útskornum styttum og mun hann fjalla um söfnun sína á þeim [...]
Sorg og sorgarviðbrögð, fræðslukvöld og stuðningshópur
Næstkomandi mánudagskvöld, 27. febrúar klukkan 20.00 verður fræðslukvöld í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi, um sorg og sorgarviðbrögð. Prestar Garða- og Saurbæjarprestakalls halda þar erindi um sorg og [...]
Lífsins gangur
Hanna Dóra Sturludóttir messósópransöngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram á næstu tónleikum Kalman listafélags í Vinaminni á Akranesi fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20. Á efnisskrá [...]
Öskudagsmessa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 20
Í Hallgrímskirkju í Saurbæ verður messa klukkan átta að kvöldi Öskudagsins, miðvikudaginn 22.febrúar. Í þessari messu , við upphaf 40 daga föstu allt til páska, er að [...]
Opið hús 22. febrúar: kynning á Löngumýri
Opið hús í Vinaminni kl. 13:15 Miðvikudaginn 22. febrúar kemur Þórey Dögg Jónsdóttir í heimsókn í Opna húsið. Þórey er djákni og framkvæmdastjóri Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma auk þess [...]