Fermingar 22. og 23. maí
Fermingar verða í Akraneskirkju um komandi helgi. Laugardaginn 22. maí fermast: Elísa Nótt Ingadóttir Guðný Óladóttir Marta María Baldursdóttir Ólafur Isaac Baldursson Telma Rut Birgisdóttir Sunnudaginn 23. [...]
Útvarpsmessa á Rás 1
Sunnudaginn 16.maí verður útvarpsguðsþjónusta frá Akraneskirkju á rás 1 kl. 11:00. Búið er að taka upp guðsþjónustuna og verður hún því ekki í rauntíma í kirkjunni.
Skráning í fermingarfræðslu
Í dag, 10.maí, hefst skráning í fermingarfræðslu og val á fermingardögum fyrir vorið 2022. Hér til vinstri á síðunni er flipi sem kallast ,,skráningar" og þar undir [...]
Hlaupamessa í Akraneskirkju 9.maí
Lagt verður af stað frá Akraneskirkju kl. 11. Hlaupinn verður 5 km hringur um Akranes og endað í Vinaminni. Gulla Sverris og hlaupafélagar leiða hlaupið. Við vinaminni [...]
Aðalsafnaðarfundur 2021
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar verður haldin mánudaginn 26. apríl kl. 17.30. Vegna samkomutakmarkanna verður safnaðarsal Vinaminnis skipt í tvö sóttvarnarhólf, hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið bæði að [...]